Kattasandur/sag

Ég hef verið að prófa að nota sag frá Furuflís í kisukassana í staðinn fyrir sand. Það virkar svona ljómandi vel, þetta er það hreint að það er hægt að setja það í jarðveginn eftir notkun og svona miklu,miklu ódýrara. Það eina sem er verra er að það fer dálítið útúr kassanum, en nú er ég að prófa að setja handklæði undir kassan og vita hvort það loði ekki við það.

20160121_143841128_iOS

Share on Facebook