Það hefur ekki gefist nokkur tími í vef-dund í sumar. Hér í hundaogkattalandi var drenað, smíðaður pallur, hellulagt og svo er alltaf verið að pota niður trjám, með von um algert logn hér við sjóinn um miðja þessa öld. Hér fylgja nokkrar myndir af pallasmíði þar sem Ásdís og félagar létu ekki sitt eftir liggja.