Haust

Það hefur ekki gefist nokkur tími í vef-dund í sumar.  Hér í hundaogkattalandi var drenað, smíðaður pallur, hellulagt og svo er alltaf verið að pota niður trjám, með von um algert logn hér við sjóinn um miðja þessa öld.  Hér fylgja nokkrar myndir af pallasmíði þar sem Ásdís og félagar létu ekki sitt eftir liggja.

20160731_164502898_ios 20160804_090548139_ios 20160905_080016009_ios 20160908_095238056_ios 20161015_163553718_ios

Share on Facebook