Dýralæknisheimsókn

20161123_153915527_ios

Í gær fóru krílin úr fyrra gotinu í geldingu, örmerkingu og heilbrigðisskoðun til Ragnhildar á Dýraspítalanum í Garðabæ.  Eins og sjá má á myndinni er vel hugsað um þau þar, þarna liggja þau á hitateppi meðan þau vakna úr svæfingunni.

Share on Facebook

10,972 thoughts on “Dýralæknisheimsókn”