Dýranudd

Ég hef nú hækkað verðið fyrir nudd nú kostar  skiptið 3500 kr, en svo er hægt að kaupa kort, 5 tíma og 10 tíma sem gefa afslátt af hverjum tíma.  Síðan verð ég með námskeið í byrjun febrúar, þar sem ég kenni nuddhandtökin, fer yfir hvað nudd gerir og hvers vegna nudd er gott fyrir dýr, námskeiðinu líkur svo á að ég fer yfir dýr viðkomandi og athuga hvort eitthvað þarf meiri athygli en annað.  Það verður betur auglýst seinna og verður hægt að skrá sig á facebooksíðunni.

nudd

 

Share on Facebook