Gleðilegt nýtt ár!

Hér voru allir slakir um áramótin, ekki mikið um sprengingar en eitthvað þó.  Ég frétti hjá nýju hvolpaeigendunum að áramótin hefðu farið misvel í hvolpana þrátt fyrir æfingar í flugeldahljóðum í bernsku.  Þessi mynd náðist af Tore á nýársmorgun, það hafa trúlega ekki verið mikil rólegheita áramót hjá honum.

tore þunnur

Share on Facebook