Hundareiknivélin

Pedigree er með skemmtilega reiknivél inná síðunni þeirra. Þessi reiknivél reiknar út hversu gamall hundurinn þinn er í mannaárum.

þú velur aldurinn á hundinum þínum og velur tegundina, reiknivélin reiknar út aldurinn.

Stórir hundar þroskast hraðar en minni hundar en að meðaltali er eins árs hvolpur með líkamlegan þroska á við 15 ára manneskju.

Smelltu hér til að opna reiknivélina.

20150525_220705021_iOS

Share on Facebook